fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Lögreglan skoðar ferðalag Ronaldo – Braut reglur til að fagna afmæli kærustunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 11:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus og unnusta hans Georgina Rodriguez eiga von á sekt frá yfirvöldum á Ítalíu. Þau brutu reglur er varðar ferðalög á Ítalíu vegna COVID-19.

Georgina fagnaði 27 ára afmæli sínu í gær en hún og Ronaldo fóru á skíði Valle D’Aosta sem er í öðru héraði en þau búa í.

Bannað er að ferðast á milli landshluta á Ítalíu vegna COVID-19 veirunnar. Parið skellti sér í tveggja daga skíðaferð en Ronaldo fékk frí frá bikarleik Juventus gegn SPAL.

Þau birtu myndir á samfélagsmiðlum en tóku þær fljótlega niður, þegar þeim var bent á að þau væru að brjóta reglur.

Ronaldo á von á 400 evru sekt en það tekur hann sléttar sjö mínútur að vinna inn fyrir henni hjá Juventus, þar þénar hann 30 milljónir evra á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Í gær

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir