fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Spænski bikarinn: Barcelona hafði betur gegn Rayo Vallecano

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Barcelona sem lenti undir í leiknum.

Fran Garcia, kom Rayo yfir með marki á 63. mínútu.

Sjö mínútum síðar jafnaði Lionel Messi leikinn fyrir Barcelona með marki eftir stoðsendingu frá Antoine Griezmann.

Hollendingurinn Frenkie De Jong innsiglaði síðan 2-1 sigur Börsunga með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordi Alba.

Rayo Vallecano 1 – 2 Barcelona 
1-0 Fran Garcia (’63)
1-1 Lionel Messi (’70)
1-2 Frenkie De Jong (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið