fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölva spáir fyrir um úrslit meistaradeildarinnar

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 19:00

Ofurtölva Mynd:Argonne National Laboratory/Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvur virðast getað leyst og reiknað úr öllu síðustu ár en hins vegar eru útkomur fótboltaúrslita eitthvað sem að tölvan hefur ekki getað náð taki á, sem er kannski bara fínt og mögulega þess vegna sem að þetta er mest áhorfða íþrótt í heimi.

Engu að síður hefur ofurtölvan gert sitt allra besta til þess að reikna út sigurvegara meistaradeildarinnar.

Núverandi sigurvegarar keppninnar Bayern Munich eru taldir næst líklegastir til þess að vinna keppnina en Manchester City eru taldir líklegastir til þess að hreppa gull í ár með 31% sigurmöguleika á móti 16% Bayern Munich sem mætast í úrslitum ef liðin mætast ekki fyrr þar að segja.

Barcelona er með 13% sigurmöguleika og Liverpool með 7%, gaman verður að sjá ef eitthvað er að marga tölvuna en lið Manchester City hefur aldrei komist lengra en átta liða úrslit í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham