fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Fullyrt að Tuchel taki við af Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 10:25

Thomas Tuchel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið næsta víst að Chelsea muni ráða Thomas Tuchel til starfa, Frank Lampard verður síðar í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Chelsea.

Tuchel var rekinn frá PSG í desember en hann var áður þjálfari Borussia Dortmund.

Fjöldi blaðamanna í Englandi og Þýskalandi segir frá því að Chelsea hafi verið í viðræðum við Tuchel síðustu daga um að taka starfið að sér.

Gengi Chelsea síðustu vikur hefur verið slakt og hefur Roman Abramovich, eigandi Chelsea tekið ákvörðun um að reka Lampard úr starfi.

Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United.

Roman Abramovich lét Lampard fá 200 milljónir punda í leikmannakaup í sumar en árangurinn fylgir ekki með, eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði gagnvart stjórum sínum.

Vonir standa til um að Tuchel geti fengið það besta úr Kai Haverts og Timo Werner sem komu til Chelsea frá Þýskalandi í sumar, Lampard hefur mistekist að ná því besta fram úr þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti

Beckham að rifna úr stolti – Sjáðu færsluna sem hann birti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga

Sá síðasti sem þú bjóst við í þessu hlutverki: Er óvænt aðdáandi og ákvað að slá til – Sjáðu myndbandið sem gladdi marga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Í gær

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford