fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Oliver þurfti að leita til sérfræðings vegna meiðsla – Hefur nú náð sér eftir langt bataferli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 15:39

Oliver í leik með Íslandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð hefur þurft að glíma við erfið meiðsli í nára undanfarið. Hann hefur nú náð sér af meiðslunum eftir að hafa hitt sérfræðing í Halmstad. Fjallað er um meiðsli Olivers í Norrköpings Tidingar í dag.

Endurhæfing Olivers hafði ekki gengið sem skyldi allt þar til hann hitti sérfræðing í sænsku borginni Halmstad. Oliver kom sér fyrir á hóteli í borginni og var undir handleiðslu sérfræðingsins næstu tvo mánuðina.

Hann hefur nú náð sér að fullu og getur einbeitt sér að komandi tímum með Norrköping.

Oliver er fæddur árið 2002, hann spilar sem miðvörður og gekk til liðs við Norrköping frá uppeldisfélagi sínu ÍA í janúar árið 2019.

Norrköping er þekkt fyrir að vera félag þar sem Íslendingar hafa blómstrað. Arnór Sigurðsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, eru góð dæmi um það.

Nú eru þrír Íslendingar á mála hjá félaginu. Auk Olivers eru þar Finnur Tómas Pálmason og fyrrnefndur Ísak Bergmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot