fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti Maradona eftir dánardag hans – „Þetta er lygi“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 09:00

Diego Armando Maradona / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjaðrafok er uppi í Argentínu núna eftir að Rocio Oliva, fyrrverandi unnusta Maradona, var sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti argentínsku goðsagnarinnar eftir að hann lést.

„Það sáust færslur á kreditkortareikningi Maradona nokkrum dögum eftir að hann lést. Við erum að tala um stórar fjárhæðir. Það liggur grunur á að hún hafi notfært sér ástandið og eytt peningum þangað til kortið var gert ógilt,“ segir heimildarmaður sem er náinn fjölskyldu Maradona.

Maradona, lést í nóvember á síðasta ári, þá 60 ára að aldri. Rociu, fyrrverandi unnustu hans var meinað að vera viðstödd jarðarför hans. Maradona á áður að hafa beðið Interpol um að handataka Rocio fyrir að hafa stolið af sér skartgripum og úrum.

Rocio, segir að Maradona hafi gefið henni nokkur kreditkort á sínu nafni en að það sé lygi að hún hafi notað þau eftir dauðdaga hans.

„Þetta er lygi, ég notaði ekki kortin eftir að hann lést,“ sagði Rocio

Rocio Olivia, fyrrverandi unnusta Maradona

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot