fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Pogba reyndist hetja Manchester United sem komst aftur á toppinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 22:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Manchester United en leikið var á Craven Cottage, heimavelli Fulham.

Fulham komst yfir strax á 5. mínútu leiksins með marki frá Ademola Lookman sem skoraði eftir stoðsendingu frá André Zambo Anguissa.

Edinson Cavani, jafnaði leikinn fyrir Manchester United á 21. mínútu og stóðu leikar 1-1 í hálfleik.

Paul Pogba kom Manchester United yfir með marki á 65. mínútu sem reyndist sigurmark leiksins.

Manchester United komst með sigrinum aftur í toppsæti deildarinnar þar sem liðið situr með 40 stig eftir 19 leiki og tveggja stiga forskot á Manchester City í 2. sæti.

Fulham situr í 18. sæti deildarinnar með 12 stig.

Fulham 1 – 2 Manchester United
1-0 Ademola Lookman (‘5)
1-1 Edinson Cavani (’21)
1-2 Paul Pogba (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“

Kaupir ekki útskýringar um fjarveru Viðars – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“

Heimsfrægi hjartaknúsarinn hellti vel í sig um helgina – ,,Passaðu röddina!“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar

Ten Hag orðaður við óvænt starf í sumar