fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

FA Bikarinn – Manchester United fær Liverpool í heimsókn

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu er verið að draga í fjórðu umferð FA bikarsins og er einn stórleikur á dagskrá í fjórðu umferð.

Manchester United fær Liverpool í heimsókn á Old Trafford og er það eini stórleikur umferðarinnar en tvær úrvalsdeildar viðureignir eru í fjórðu umferð en Fulham tekur á móti Burnley, drátturinn klárast eftir viðureign West Ham og Stockport County.

Liðin í Ensku úrvalsdeildinni fengu tiltölulega auðvelda leiki.

Manchester City mætir Cheltenham, Tottenham mætir Wycombe, Wolves mætir Chorey, Brighton mætir Blackpool, Fulham mætir Burnley, Sheffield mætir Plymouth, Chelsea mætir Luton, Leicester mætir Brentford og Gylfi og félagar mæta Sheffield Wednesday.

Leikur Stockport County og West Ham hefst kl. 20.00 en hægt er að sjá allan dráttin hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson