fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fréttir

Virtu ekki sóttkví – Ökumaður í vímu með ungabarn í bifreiðinni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 21. desember 2020 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um aðila á hóteli í miðborginni sem virtu ekki sóttkví. Skýrsla var skrifuð um málið sem er nú til meðferðar hjá lögreglunni.

Á tíunda tímanum var ökumaður handtekinn í Bústaðahverfi, grunaður um að vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna auk þess að aka sviptur ökuréttindum. Ungabarn var í bifreiðinni. Þrír ökumenn til viðbótar voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn í miðborginni. Sá var í annarlegu ástandi. Við leit fundust meint fíkniefni á honum og dvelur viðkomandi nú í fangageymslu.

Brotist var inn í verslun í Bústaðahverfi á fjórða tímanum í nótt og peningum stolið úr sjóðvél.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur matvælaverð þrefaldast út af Viðskiptaráði Íslands? – Hagfræðingur tætir í sig svarta skýrslu um svarta sauði

Hefur matvælaverð þrefaldast út af Viðskiptaráði Íslands? – Hagfræðingur tætir í sig svarta skýrslu um svarta sauði
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja – Sonur hans tekur við

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja – Sonur hans tekur við
Fréttir
Í gær

Lögregla þarf að ná tali af þessum manni

Lögregla þarf að ná tali af þessum manni
Fréttir
Í gær

Íbúi á Skyggnisbraut áhyggjufullur: „Hún þorir ekki að fara ein af ótta við þessa menn“

Íbúi á Skyggnisbraut áhyggjufullur: „Hún þorir ekki að fara ein af ótta við þessa menn“