fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Stutt í endurkomu Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. desember 2020 12:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley nálgast nú endurkomu eftir að hafa setið á sjúkrabekknum í síðustu leikjum.

Jóhann hefur glímt við meiðsli í læri en Sean Dyche stjóri Burnley segir stutt í að íslenski kantmaðurinn verði leikfær.

Jóhann hefur misst af þremur síðustu leikjum Burnley en hann lék síðast í sigri gegn Crystal Palace 23 nóvember.

Kantmaðurinn hefur verið meiðslum hrjáður síðasta árið en samningur hans við Burnley er á enda nætsta sumar.

Burnley leikur gegn Aston Villa á fimmtudag og svo gegn Wolves á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi
433Sport
Í gær

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
Sport
Í gær

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“

Telur að þetta hafi aftrað Strákunum okkar á stórmótum – „Til háborinnar skammar“