fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Arnór Smárason í Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vals og Arnór Smárason hafa komist að samkomulagi um að Arnór leiki með félaginu næstu 2 árin. Arnór gengur til liðs við Val frá Lilleström.

„Þessi öflugi landsliðsmaður gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við Heerenveen 2007 og hefur leikið erlendis allan sinn feril hingað til, spilað til að mynda í Hollandi, Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi og Noregi og nú Íslandi,“
segir á vef Vals.

Arnór sem er margreyndur landsliðsmaður á að baki 26 leiki með A landsliði Íslands og skorað í þeim 3 mörk.

„Það er frábært fyrir Íslenskan fótbolta að fá þennan öfluga leikmann heim og um leið sýnir það þann metnað og vilja til að gera deildina betri,“ segir á vef Vals en Arnór lék síðast með Lilleström.

Arnór hafði verið orðaður við uppeldisfélag sitt ÍA en hann er fyrsta stóra nafnið sem Íslandsmeistarar Vals sækja í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“