fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Fundu eitt tonn af kókaíni í bananamauki

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 18:33

Hluti af fíkniefnunum. Mynd:Breska tollgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir tollverðir fundu rúmlega eitt tonn af kókaíni í bananamauksfarmi sem kom með skipi frá Kólumbíu. Fíkniefnin fundust við hefðbundna leit í flutningaskipi þann 12. nóvember síðastliðinn.

The Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að skipið hafi lagst að bryggju í London Gateway Port nærri ármynni Thames. Skipið átti síðan að sigla áfram til Hollands.

Í heildina var um 1.060 kíló af kókaíni að ræða en tveimur mánuðum áður fundu tollverðir 1.155 kíló af kókaíni í gámi sem var annars fullur af pappír.

Bretland var ekki áfangastaður fíkniefnanna en líklegt má telja að hluti af þeim hefði endað á breskum markaði að mati breskra yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“