fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Yngsti leikmaður Tottenham frá upphafi spilaði í Evrópudeildinni í gær eftir erfið meiðsli

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 27. nóvember 2020 19:00

Dane Scarlett er yngsti leikmaður Tottenham frá upphafi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dane Scarlett, leikmaður Tottenham, er yngsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í 4-0 sigri gegn Ludogorets í Evrópudeildinni í gær.

Scarlett sló í gær metið sem John Bostock setti árið 2008. Í gær var Scarlett 16 ára og 247 daga gamall.

Ungstirnið hefur verið að gera það gott með ungmennaliði Tottenham og var hann verðlaunaður fyrir góða frammistöðu með því að vera í leikmannahópi Tottenham í gær. Hann kom inn á á 82. mínútu.

Á síðustu leiktíð spilaði hann fjóra leiki með U18 ára liði Tottenham. Tímabilið hans tók snöggan endi þegar hann meiddist alvarlega á hné. Hann vann vel í endurhæfingunni og í sumar fékk hann tækifæri til að æfa með aðalliði Tottenham.

Dane Scarlett setti hjartnæma færslu á Twitter eftir leikinn í gær. Þar segir hann: „Fyrir ári síðan endaði tímabilið með hnémeiðslum. Að spila minn fyrsta leik fyrir Tottenham og að verða yngsti leikmaður í sögu félagsins er eins og draumur sem rætist fyrir mig og fjölskyldu mína. Takk allir fyrir stuðninginn hingað til. Það var synd að fyrsti leikurinn hafi verið án stuðningsmanna Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans