fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Gerir kröfur á 50 milljónir í laun á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pini Zahavi umboðsmaður David Alaba er byrjaður að skoða hvaða kosti hann hefur fyrir umbjóðanda sinn næsta sumar. Alaba hefur hafnað samningstilboðum frá FC Bayern og ætlar að fara frítt næsta sumar.

Alaba hefur spilað tæpa 400 deildarleiki fyrir Bayern en launakröfur hans eru slíkar að félagið treystir sér ekki til að ganga að þeim.

Alaba er 28 ára og Pini Zahavi umboðsmaður hans leitar að félagi sem er tilbúið að borga um 280 þúsund pund í laun á viku. Það gerir um 50 milljónir íslenskra króna.

Sagt er að Pini Zahavi muni fara í viðræður við Chelsea í janúar þegar Alaba hefur leyfi til að ræða við önnur félög. Bild segir frá.

Alaba getur leikið sem vinstri bakvörður, miðvörður og miðjumaður en hann hefur verið algjör lykilmaður hjá Bayern um langt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í