fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Klopp gefst upp á því að tuða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur gefist upp á því að tuða yfir álagi á lið sitt og annara í ensku úrvalsdeildinni. Klopp hefur síðustu vikur látið í sér heyra og kvartað undan álagi.

Hann hefur beint spjótum sínum að sjónvarpsstöðvunum sem fá að velja leiktíma, Liverpool mætir Brighton í hádeginu á morgun eftir leik í Meistaradeildinni á miðvikudag.

„Ég hef sagt mitt, hvað sem ég segi virðist það engu breyta. Ég er hættur að tala, þetta breytir engu. Ég er bara að eyða tíma í vitleysu,“ sagði Klopp.

„Ég vil ekki búa til fyrirsagnir, ég hef rætt hlutina almennt. Þetta er almennt vandamál. Núna eigum við leik á morgun, þetta er ekkert vandamál. Ég hef ekkert með þetta að gera.“

Klopp hefur ítrekað látið í sér heyra en hér að neðan má sjá eina af þrumuræðum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót