fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Gripdeild og leigubílstjóri laminn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 05:57

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var par handtekið í vesturhluta borgarinnar, grunað um gripdeild. Við leit fundust meint fíkniefni á þeim. Parið var látið laust að skýrslutöku lokinni. Á þriðja tímanum í nótt var ölvaður maður handtekinn eftir að hann sló leigubílstjóra. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Um klukkan fimm í nótt var tilkynnt um innbrot í heimahús í vesturhluta borgarinnar. Málið er í rannsókn.

Á fimmta tímanum í nótt var tilkynnt um aðila með stungusár á handlegg. Grunur leikur á að viðkomandi hafi sjálfur veitt sér áverkana. Hann var fluttur á slysadeild.

Á ellefta tímanum í gærkvöldi kom eldur upp í bifreið í Kópavogi. Ekki er vitað um eldsupptök.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Í gær

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Í gær

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu