fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Ævari Annel – Talinn tengjast bardagakappanum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 20. nóvember 2020 17:00

Skjáskot úr ofbeldismyndbandinu. Þolandinn mun vera Ævar Annel Valgarðsson sem lögreglan lýsti eftir í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni. Ævar er 20 ára gamall, 174 sm á hæð, grannvaxinn með dökkt hár.

Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Ævars eða hvar hann er niðurkominn eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Samkvæmt heimildum DV tengist Ævar Annel bardagakappanum sem fjöldi myndbanda hefur farið á flug frá undanfarna daga. Mun Ævar vera sá sem fyrir árásinni verður á einu fyrsta myndbandinu sem komast á flug.

Sjá einnig: Ekkert lát á ofbeldismyndböndum bardagakappans – Lögregla rannsakar málið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Í gær

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við

Fyrrum starfsmaður Trump varar hann eindregið við