fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan er í fullu fjöri eftir að hafa barist við COVID-19 veiruna, veiran hafði lítil áhrif á þennan 39 ára gamla Svía.

Zlatan hefur átt magnaðan feril sem leikmaður en hann ráðleggur fólki að fara eftir reglum til að koma í veg fyrir að það fái veiruna.

„Veiran skoraði á mig og ég hafði betur, en þú ert ekki Zlatan,“ sagði þessi sænski framherji á sinn skemmtilega hrokafulla hátt.

„Ekki fara í slag við þessa veiru, notaðu heilann og virtu reglurnar. Virðið fjarlægðartakmörk og notið grímuna alltaf.

Zlatan hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili og virðist þrátt fyrir aldur enn eiga fullt inni á meðal þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp