fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Deildarstjóri hjá Almannavörnum smitaður af COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. október 2020 15:25

Rögnvaldur Ólafsson ásamt Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. mynd/frettabladid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fékk ábendingu um að Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, hefði smitast af COVID-19. Eftir að DV hafði sent fyrirspurn á Rögnvald sjálfan, sem ekki var aðgengilegur í síma, barst svar við fyrirspurninni frá Jóhanni K. Jóhannssyni, upplýsingafulltrúa Almannavarna, sem staðfesti ábendinguna. Svar hans er eftirfarandi:

„Ég get staðfest að Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hefur greinst jákvæður fyrir COVID-19 og hefur hann verið í einangrunsíðustu daga. Hann hefur einkenni veirunnar og heilsast vel miðað við aðstæður. Þrír aðrir samstarfsmenn fóru í sóttkví eftir að smitið uppgötvaðist. Almannavarnadeild fer ítarlega eftir reglum og leiðbeiningum um sóttvarnir og samkomutakmarkanir og hafa veikindi Rögnvalds og sóttkví þriggja starfsmanna ekki haft áhrif á starfsemi almannavarnadeildar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd