fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

47 smit í gær – Nýjar reglur taka gildi á miðnætti

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 4. október 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

47 manns greindust með Covid-19 hér á landi í gær. 46 af smitunum greindust í einkennasýnatöku en 1 smit greindist í sóttkvíar- og handahófsskimun. Aðeins 11 af þeim 47 sem smituðust voru í sóttkví við greiningu. Nú eru 634 manns í einangrun og 2.554 manns í sóttkví. 13 manns eru á sjúkrahúsi og af þeim eru þrír á gjörgæslu.

Á miðnætti taka nýjar reglur um fjöldatakmörk gildi og mega þá aðeins 20 manns koma saman. Þá verður líkamsræktarstöðvum, börum og spilasölum lokað og nýjar reglur munu taka gildi í sundlaugum landsins. Þessar hertari aðgerðir munu gilda í að minnsta kosti tvær vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings