fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County er langt komið í viðræðum við Fiorentina um kaup á Bobby Duncan, framherja félagsins, sem kom fyrir ári síðan.

Þessi 19 ára framherji gerði allt vitlaust hjá Liverpool fyrir ári síðan þegar hann vildi komast burt frá félaginu.

Duncan, sem er frændi Steven Gerrard, kostaði FIorentina 1,8 milljón punda en hann hefur ekki spilað eina einustu sekúndu á Ítalíu.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan, var ósáttur þegar skjólstæðingur hans fékk ekki að fara frá Liverpool. ,,Við áttum fund með Liverpool á síðustu leiktíð. Þar var okkur boðið að finna félag fyrir hann. Þeir vissu að Bobby var ekki ánægður hjá félaginu,“ sagði Rubie í fyrra.

,,Bobby missti af leik með varaliðinu í síðustu viku því hann glímir við andleg vandamál, mikla streitu sem hann upplifir vegna þess að félagið ætlaði að leyfa honum að fara en félagið bannar það núna.“

Duncan er nú nálægt því að ganga í raðir Derby og mun fara fyrst um sinn í varalið félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla