fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Stærsti laxinn í Elliðaánum

Gunnar Bender
Mánudaginn 21. september 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokatölurnar eru að farnar að detta inn þessa dagana.Elliðaárnar voru að loka og veiddust 563 laxar í ánni sem er bæting um 26 laxa á milli ár þrátt fyrir að það hafi bara verið veitt á flugu í sumar.

Stærsti laxinn sem kom á land í ánni var 90 sentimetra hængur  sem kom á land í Símastreng og tók hann Green But, Það var veiðimaðurinn snjalli Egill Örn Petersen sem veiddi fiskinn en alls komu 11 laxar yfir 80 sentimetra og margir á milli  70 og 80 cm. Einn 102 sentimetra gekk í gegnum teljarann en hann fékk ekki til að taka hjá veiðimönnum.

 

Mynd. Egill Örn Petersen með stærsta laxinn úr Elliðaánum þetta sumarið, 90 sentimetra fisk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?

Engar mennskar leifar hafa fundist í flaki Titanic – Hvað varð um líkin?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á