fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Amanda skoraði í stórsigri

Sóley Guðmundsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 20:48

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var í dönsku bikarkeppninni í dag. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði Damsø 5-1.

Strax á þriðju mínútu setti Nordsjælland tóninn þegar Florentina Olar skoraði fyrsta mark leiksins. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Í síðari hálfleik rigndi mörkum. Á 46. mínútu skoraði Camilla Kur annað mark Nordsjælland sem var aðeins byrjunin á flugeldasýningu hennar. Hún bætti við tveimur mörkum til viðbótar á 66. mínútu og 71. mínútu.

Damsø klóraði í bakkann á 82. mínútu með marki frá Agnes Højby. Amanda Andradóttir kláraði leikinn fyrir Nordsjælland þegar hún skoraði fimmta og síðasta markið á 86. mínútu.

Damsø 1 – 5 Nordsjælland

0-1 Florentina Olar (3′)
0-2 Camilla Kur (46′)
0-3 Camilla Kur (66′)
0-4 Camilla Kur (71′)
1-4 Agnes Højby (82′)
1-5 Amanda Andradóttir (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney