fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Er reiðin í Manchester óþarfi?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talsverð reiði í stuðningsmönnum Manchester United vegna þess að félaginu gengur illa að kaupa leikmenn í sumar.

Jadon Sancho hefur verið á allra vörum í sumar en ekkert gengur hjá United að ná samkomulagi við Dortmund vegna þess.

Í vikunni fóru að berast fréttir af því að Gareth Bale gæti komið en nú er hann á leið til Tottenham frá Real Madrid.

Stuðningsmenn United eru reiðir vegna þess og vilja að Ed Woodward kaupi leikmenn en í samanburði við United vera ágætlega statt með hægri kantmann. Mason Greenwood átti frábært tímabil í betra.

Tölfræði Greenwood er betri en hjá Sancho og Bale þegar kemur að mörkum á síðustu leiktíð en leggur upp minna. Hann skapaði fleiri færi en Bale en minna en Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra