fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Valdimar fer til Noregs – „Mikil eftirsjá og söknuður“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 13:44

Mynd: Facebook-síða Fylkis

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni frá Fylki til norska liðsins Strømsgodset IF.

Fylkir tilkynnti um félagaskiptin á Facebook-síðu sinni í dag. „Það er með mikilli eftirsjá og söknuði að við þurfum að tilkynna að Fylkir og Strømsgodset IF hafa náð saman um félagaskipti Valda,“ segir í tilkynningu félagsins. „Valdi hefur spilað vel undanfarin ár, náð að skemmta okkar stuðningsmönnum og með frammistöðu sinni vakið áhuga liða erlendis.“

Valdimar er fæddur árið 1999 og spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki með Fylki árið 2016, þá var hann 17 ára gamall. Síðan þá hefur hann spilað 80 leiki og skorað 24 mörk. „Hjá Strømsgodset mun Valdi hitta fyrir Fylkismanninn og vin sinn Ara Leifsson sem seldur var þangað fyrr á árinu. Um leið og við samgleðjumst Valda að vera kominn í atvinnumennsku sem hann hefur dreymt um þá viljum þakka honum fyrir framlag hans til Fylkis á undanförnum árum og bjóðum velkominn heim á nýjan leik þegar ævintýrinu lýkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf
433Sport
Í gær

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu