fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Laus við veiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. september 2020 18:00

Paul Pogba ásamt Bruno Fernandes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United hefur jafnað sig á kórónuveirunni og er mættur til æfinga hjá Manchester United.

Pogba fékk COVID-19 veiruna í sumarfríi sínu og hefur ekki getað æft með liði sínu síðustu daga.

United vonast til þess að Pogba verði fljótur að koma sér í gír en liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku.

Franski miðjumaðurinn hefur viljað fara frá Manchester United en óvíst er hvort hann skrifi undir nýjan samning við félagið eða fari.

Pogba kom til United árið 2016 frá Juventus og kostaði 89 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“

Óskar Hrafn og öll brenndu skipin hans gleðja netverja mikið – „Stóð upp, leit aftur fyrir mig og sá engin skip“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea

Ofurtölvan stokkar spilin – Yrði mikið áfall fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum

Umboðsmaður Trent hringdi í Barcelona á dögunum
433Sport
Í gær

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno

United hefur ekki neinn áhuga á að selja Bruno