fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025

Færri bleikjur en stærri

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem það séu færri bleikjur gegnar í stóran hluta árnar Norðanlands en fyrir ári síðan. Bleikjan virðist vera vænni og hún gekk seint í árnar í margar ár.

Í fyrra veiddust 1500  bleikjur í Efri-Flókadalsá en núna hafa veiðst um 600 bleikjur. Bleikjan er miklu vænni en geldbeikjan hefur lítið sést í sumum ánum á svæðinu.

Í nokkrum  hyljum Efri Flókadalsár eru hlunka bleikjur sem hafa séð ýmislegt í sumar  og eru ekki með neinn áhuga að taka agn veiðimanna. Þetta á sérstaklega við mjög ofarlega í ánni að þær séu vænar.

,,Bleikjan gekk seint víða en þær eru helvíti vænar eins og Eyjafjarðaánni. Það hafa veiðst boltableikjur síðustu vikurnar þarna,“ sagði veiðimaður sem veiðir víða á svæðinu, bæði silung og lax.

Guðrún Una, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar og eiginmaður hennar Árni Jóhannesson, fóru á svæði fimm í Eyjafjarðará fyrir fáum dögum og fengu flottar bleikjur, 16 stykki, bolta bleikjur nokkrar.

 

Mynd. Árni Rúnar Einarsson bíður eftir stórbleikjunni í Efri-Flókadalsá. María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri

Hlaut fangelsisdóm fyrir að keyra of hratt á sumardekkjum á Akureyri
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Orðið á götunni: Landslið á endastöð – hver verður nýr þjálfari landsliðsins?

Orðið á götunni: Landslið á endastöð – hver verður nýr þjálfari landsliðsins?
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu

Segir orð Jens Garðars um ermi eftir gott kökupartý ekkert grín og lýsa vanþekkingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu