fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Menn í sjónum við Álftanes

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 12:37

Frá Álftanesi. Mynd tengist frétt ekki. Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu ásamt öðrum viðbragðsaðilum voru kallaðar út um hálftólf í dag vegna manns sem tilkynnt var um í sjónum við Hrakhólma sem eru rétt utan við Álftanes. Fljótlega kom í ljós að um var að ræða tvo menn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Segir þar að ekki sé ljóst hvort mennirnir hafi verið á báti eða kajak, eða hvernig það yfirleitt vildi til að þeir voru í sjónum. „Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var annar maðurinn upp á skeri við Hrakhólma en hinn hafði rekið í burtu. Fannst hann skjótt og eru þeir báðir nú komnir í hendur sjúkraflutningamanna og virðast báðir í góðu ásigkomulagi,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin

Vilja nefna flugvöllinn í Birmingham eftir Ozzy Osbourne – Undirskriftasöfnun hafin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27

Gunnar segir sveitarfélög landsins alltof mörg – Krafa um lágmarksíbúafjölda myndi fækka þeim um 27