fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Menn í sjónum við Álftanes

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 12:37

Frá Álftanesi. Mynd tengist frétt ekki. Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu ásamt öðrum viðbragðsaðilum voru kallaðar út um hálftólf í dag vegna manns sem tilkynnt var um í sjónum við Hrakhólma sem eru rétt utan við Álftanes. Fljótlega kom í ljós að um var að ræða tvo menn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Segir þar að ekki sé ljóst hvort mennirnir hafi verið á báti eða kajak, eða hvernig það yfirleitt vildi til að þeir voru í sjónum. „Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn var annar maðurinn upp á skeri við Hrakhólma en hinn hafði rekið í burtu. Fannst hann skjótt og eru þeir báðir nú komnir í hendur sjúkraflutningamanna og virðast báðir í góðu ásigkomulagi,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“