fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Íslensk amfetamínframleiðsla á uppleið

Heimir Hannesson
Mánudaginn 3. ágúst 2020 11:00

Lögregla við störf á vettvangi amfetamínverksmiðju í Hafnarfirði árið 2008. Mynd tengist fréttinni ekki beint. MYND/LÖGREGLAN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómum fyrir umfangsmikla amfetamínframleiðslu hefur fjölgað mikið á fáum árum. Eru þeir talsvert harðari en dómar fyrir smygl á samskonar magni amfetamíns. Auk þessa eru uppi spurningar um hvar mörkin liggja á milli íblöndunar og framleiðslu.

Sterkar vísbendingar eru nú um að framleiðsla amfetamíns fari í meira mæli fram hér á landi. Framleiðsla amfetamíns er miklu flóknari en framleiðsla kannabisefna og krefst í öllum tilfellum þekkingar á efnafræði. Framleiðslu amfetamíns hér á landi, má af dómum að dæma, skipta í tvennt. Annars vegar framleiðslu amfetamínbasa, en hráefnin í þá framleiðslu fást auðveldlega með löglegum hætti. Þó eru þau mörg eftirlitsskyld.

Þannig voru það viðamikil kaup á þessum efnum og efnafræðibúnaði sem komu lögreglu á spor spíttverksmiðjunnar fullkomnu í Hafnarfirði. Hins vegar er það umbreytingin á amfetamínbasanum í tilbúið efni til neyslu í duftformi. Það krefst ekki sama tilstands og þekkingar.

Ítarleg úttekt er á amfetamínframleiðslu á Íslandi í nýjasta helgarblaði DV. 

Einfalt er að gerast áskrifandi hér: dv.is/skraning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fréttir
Í gær

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda

Þórhallur segir risatónleika Lady Gaga í gær hafa verið einstaka upplifun – 2,1 milljónir áheyrenda
Fréttir
Í gær

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“

Segir andstyggileg skemmdarverk á bíl hans tengjast forræðisdeilu – „Ég get ekki séð þig, dóttir mín“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist

Anna Vilhjálmsdóttir söngkona er látin – Braut blað í íslenskri tónlist