fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Ekki grímuskylda í Strætó – Mælt með grímunotkun ef vagn fyllist

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 15:32

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætó hefur gefið út nýjar leiðbeiningar varðandi smitvarnir í strætisvögnum. Jafnframt er beðist velvirðingar á misvísandi tilkynningum og misskilningi um þetta undanfarið. Almennt er ekki skylt að bera andlitsgrímu í strætó en mælt er með grímunotkun ef vagninn er þétt setinn og erfitt að halda tveggja metra fjarlægð. Einnig er mælt með grímunotkun fyrir hólk í ágættuhópum og grímuskylda er um borð í landsbyggðarvögnum Strætó.

Tilkynningin er orðrétt eftirfarandi:

 

  • „Það er ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
  • Mælt er með því að viðskiptavinir geti sett upp grímu ef vagninn er þétt setinn og erfitt verður að halda 2 metra fjarlægð.  Það er einnig mælt með grímunotkun fyrir fólk sem er í áhættuhópum.
  • Það er grímuskylda um borð í landsbyggðarvögnum Strætó.
  • Leiðbeiningar landlæknis um grímunotkun má nálgast hér: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item42254/Lei%C3%B0beiningar.%20Hl%C3%ADf%C3%B0argrimur_30.07.2020.pdf
  • Börn fædd árið 2005 og yngri eru með undanþágu frá grímunotkun.
  • Viðskiptavinir Strætó eru ábyrgir fyrir því að útvega sér eigin andlitsgrímum.
  • Minnum alla viðskiptavini á að passa upp á hreinlæti og nota ekki almenningssamgöngur ef grunur leikur á smiti.

Þetta var staðfest á upplýsingafundi almannavarna í dag.

Þessi tilmæli taka gildi frá og með deginum í dag, 1. ágúst.

Strætó biður almenning afsökunar á þeirri upplýsingaóreiðu sem myndaðist í kringum leiðbeiningar um grímunotkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“