fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: FH fór létt með Þórsara

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 20:04

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Þór áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Engir áhorfendur voru á völlum í leikjum dagsins vegna sóttvarnarráðstafana.

FH-ingar byrjuðu vel en Daníel Hafsteinsson skoraði fyrsta mark FH eftir aðeins 2. mínútur. Markið kom í kjölfar afskaplega lélegra mistaka hjá Aroni Birki Stefánssyni, markmanni Þórsara.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik en á 60. mínútu fékk FH víti. Þórir Jóhann Helgason fór á punktinn og kom boltanum í netið. Stuttu síðar skoraði Steven Lennon þriðja mark KR-inga eftir stoðsendingu frá Daníeli Hafsteinsssyni.

Þórsarar gáfust þó ekki upp en á 88. mínútu náðu þeir að minnka muninn í 3-1. Það dugði þó ekki til og eru FH-ingar komnir í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“