fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Hinsegin dögum 2020 aflýst – Engin pride hátíð í ár

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 13:02

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátíðinni Hinsegin dagar – Reykjavík Pride, sem áttu að fara fram 4. -9 ágúst, hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hátíðarinnar.

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson formaður hinsegin daga sagði við DV að búið að aflýsa allri dagskrá, en nú sé verið að skoða hvort hægt sé að fresta einhverjum dagskrárliðum hátíðarinnar. Eins er það til skoðunar að fræðsluviðburðir sem ráðgert var að halda verði haldnir í formi net-fyrirlestrar.

Aðspurður hvort þetta séu ekki þung skref segir Vilhjálmur skipuleggjendur hátíðarinnar hafa haft þennan möguleika bakvið eyrað og vitað að svona gæti farið. Þau hafi skipulagt hátíðina undir þeim formerkjum sem fyrir lágu hverju sinni, 500 manna fjöldatakmörkun, en vitað að það gæti breyst í báðar áttir. Fyrir aðeins viku síðan var allt eins búist við að fjöldatakmörkun yrði færð upp í 2.000, en nú liggur fyrir að takmarkanir vegna Covid-19 faraldursins fóru í hina áttina og hafa verið hertar í 100 manns auk þess sem tveggja metra reglan verður endurlífguð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“