fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Hinsegin dögum 2020 aflýst – Engin pride hátíð í ár

Heimir Hannesson
Fimmtudaginn 30. júlí 2020 13:02

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hátíðinni Hinsegin dagar – Reykjavík Pride, sem áttu að fara fram 4. -9 ágúst, hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hátíðarinnar.

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson formaður hinsegin daga sagði við DV að búið að aflýsa allri dagskrá, en nú sé verið að skoða hvort hægt sé að fresta einhverjum dagskrárliðum hátíðarinnar. Eins er það til skoðunar að fræðsluviðburðir sem ráðgert var að halda verði haldnir í formi net-fyrirlestrar.

Aðspurður hvort þetta séu ekki þung skref segir Vilhjálmur skipuleggjendur hátíðarinnar hafa haft þennan möguleika bakvið eyrað og vitað að svona gæti farið. Þau hafi skipulagt hátíðina undir þeim formerkjum sem fyrir lágu hverju sinni, 500 manna fjöldatakmörkun, en vitað að það gæti breyst í báðar áttir. Fyrir aðeins viku síðan var allt eins búist við að fjöldatakmörkun yrði færð upp í 2.000, en nú liggur fyrir að takmarkanir vegna Covid-19 faraldursins fóru í hina áttina og hafa verið hertar í 100 manns auk þess sem tveggja metra reglan verður endurlífguð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“

Nýjar upplýsingar um bensínþjófagengið – „Ég stoppa hann og spyr af hverju hann stal frá okkur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS

Kolbrún segir stjórnarandstöðuna senda þjóðinni fingurinn – Hvatningin hafi komið frá SFS
Fréttir
Í gær

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir

Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
Fréttir
Í gær

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni

Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“