fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Fróaði sér fyrir framan börn í strætisvagni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 12:46

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á sjötugsaldri var þann 7. júlí síðastliðinn fundinn sekur í Héraðsdómi Reykjaness um að hafa þann 13. júní síðastliðinn fróað sér í strætisvagni á leið frá Reykjanesbæ til Hafnarfjarðar. Vitni urðu að athæfi mannsina og þar á meðal voru tvö börn.

Í dómnum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn sýnt af sér lostugt og ósiðlegt athæfi sem hafi verið til þess fallið að særa blygðunarsemi þeirra sem urðu vitni að.

Maðurinn var einnig dæmdur fyrir búðaþjófnað í tveimur tilvikum.

Var maðurinn dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða börnunum tveimur sem urðu vitni að athæfi hans 500 þúsund krónur hvoru í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp
FréttirPressan
Í gær

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla

Lögregla kölluð út vegna varðelds í garði – Reyndist vera tveir einstaklingar með kattareyru að grilla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi

Vægur dómur fyrir ofbeldi í nánu sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí

Manndráp í Kiðjabergi: Gæsluvarðhald tveggja manna framlengt til 10. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki

Skýr skilaboð frá „Hakkavélinni“ – Þetta dugir ekki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“

Munaði hálfum sentimetra að hundur klóraði í auga dóttur Kristínar – „Ég vil ekki að þetta komi fyrir önnur börn“