fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Fróaði sér fyrir framan börn í strætisvagni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 12:46

Héraðsdómur Reykjaness

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á sjötugsaldri var þann 7. júlí síðastliðinn fundinn sekur í Héraðsdómi Reykjaness um að hafa þann 13. júní síðastliðinn fróað sér í strætisvagni á leið frá Reykjanesbæ til Hafnarfjarðar. Vitni urðu að athæfi mannsina og þar á meðal voru tvö börn.

Í dómnum segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn sýnt af sér lostugt og ósiðlegt athæfi sem hafi verið til þess fallið að særa blygðunarsemi þeirra sem urðu vitni að.

Maðurinn var einnig dæmdur fyrir búðaþjófnað í tveimur tilvikum.

Var maðurinn dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða börnunum tveimur sem urðu vitni að athæfi hans 500 þúsund krónur hvoru í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“