fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fréttir

Göngukona fótbrotnaði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 27. júlí 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í dag var björgunarsveit í Hveragerði kölluð út vegna göngukonu í Reykjadal í Ölfussi. Konan var á göngu á svæðinu þegar hún hrasaði illa og fótbrotnaði.

Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningamönnum fóru á vettvang á sexhjólum. Búið var um konuna þannig að hægt væri að flytja hana um þriggja kílómetra leið niður að bílastæði þar sem sjúkrabíll beið.

Konan var komin um borð í sjúkrabíl einum og hálfum tíma eftir að útkall barst og var flutt til frekari aðhlynningar á sjúkrahús.

Meðfylgjandi eru myndir frá vettvangi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Í gær

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð