fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Björgunarsveitir leita manna á Trékyllisheiði – „orðnir kaldir og hraktir“

Heimir Hannesson
Laugardaginn 25. júlí 2020 16:53

Mynd af jeppa eins björgunarsveita hópsins sem nú er á leið upp Trékyllisheiði. mynd/landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir leita nú tveggja göngumanna í vanda á Trékyllisheiði. Hafa þeir verið á gangi í tvo daga, að sögn Landsbjargar, og eru nú staddir nálægt Búrfelli. Mikil þoka er á staðnum og lélegt skyggni.

Ekki er talið að þeir séu slasaðir, en þeir eru orðnir kaldir og hraktir, segir í tilkynningu Landsbjargar.

Ennfremur segir í tilkynningu: „Fjórir hópar björgunarsveitarfólks eru komnir á heiðina á jeppum og leita þeirra. Upplýsingar um nákvæma staðsetningu liggja ekki fyrir en stað kunnugt björgunarsveitarfólk telur sig vita hvar þeir eru.“

Trékyllisheiði liggur á milli Steingrímsfjarðar og Reykjarfjarðar á austanverðum Vestfjörðum, norðan Hólmavíkur.

mynd/skjaskot map.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“