fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Sagður hafa prentað út klúran texta og fækkað fötum í viðurvist undirmanna

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 24. júlí 2020 19:38

Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klúr texti sem Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, prentaði út í sameiginlegum prentara á lögreglustöðinni varð til þess að þolinmæði annar starfsfólks brast. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Í gær var greint frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hafi lagt til við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjórann á Suðurnesjum, að hann hætti störfum. Frekari upplýsingingar um aðdraganda þess voru þó heldur óljósar.

Tveir starfsmenn hafa kvartað undan framgöngu lögreglustjórans og aðrir tveir undan einelti af hálfu tveggja yfirmanna hjá embættinu. Það er því spennuþrungið ástand á vinnustaðnum.

Þá segir í fréttinni að textinn í skjalinu klúra virðist hafa verið hluti af lengra skjali en pappírinn klárast áður en tókst að klára prentun þess. Afgangur skjalsins birtist því næsta starfsmanni sem setti pappír í prentarann. „Skömmu síðar barst trúnaðarmanni erindi frá starfsmanni sem taldi póst lögreglustjórans með öllu óviðeigandi og sérstaklega að tölvubúnaður embættisins væri notaður til skrifa eða prenta slíkan texta. Erindi starfsmannsins hafnaði síðan í dómsmálaráðuneytinu. Fréttastofa hefur líka heimildir fyrir því að lögreglustjórinn eigi til að hafa fataskipti fyrir opnum tjöldum á skrifstofu sinni, og hafi þannig sært blygðunarkennd starfsfólks,“ sagði í kvöldfréttum RÚV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“