fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Áslaug reynir að reka Ólaf Helga Kjartansson

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. júlí 2020 19:25

Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt til við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjórann á Suðurnesjum, að hann hætti störfum.

Þetta kemur fram á vef RÚV. Samkvæmt heimildum RÚV hefur Ólafur ekki orðið við beiðni dómsmálaráðherra.

Mikil ólga hefur verið innan lögreglunnar á Suðurnesjum og hafa starfsmenn kvartað til fagráðs lögreglu undan einelti tveggja yfirmanna. Annar þeirra sem kvartað hefur verið undan er Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá embættinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð

Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
Fréttir
Í gær

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
Fréttir
Í gær

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið

Sigríður ber fullt traust til saksóknarans og leiðréttir Morgunblaðið
Fréttir
Í gær

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum