fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

176 milljóna króna ljósasýning – „Þetta minnir á jólin“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 14:14

Skjáskot úr myndbandi af ljósunum sem um ræðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp líkir biðinni eftir bikarnum í ensku deildinni við jólin en Liverpool fær að lyfta bikarnum eftir leik þeirra gegn Chelsea á morgun. Miklum fjárhæðum hefur verið eytt í ljósasýningu fyrir afhendingu bikarsins.

Þar sem samkomubann er enn í gildi á Englandi þarf Liverpool að lyfta fyrsta deildarbikarnum í 30 ár fyrir tómum velli. Þá mun Liverpool goðsögnin Kenny Daglish rétta fyrirliða Liverpool, Jordan Henderson, bikarinn. Liverpool er ekkert að spara þegar kemur að verðlaunaafhendinunni en í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í dag má sjá ljósasýningu sem gerð var fyrir afhendinguna. Samkvæmt DailyMail kosta ljósin milljón pund eða um 176 milljón krónur.

Klopp hvetur stuðningsmenn Liverpool til að halda sér heima en búist er við að mikill fjöldi stuðningsmanna leggi sér leið út á götur borgarinnar í kringum verðlaunaafhendinguna. Þegar ljóst var að Liverpool væru sigurvegarar deildarinnar brutust út mikil fagnaðarlæti í borginni þrátt fyrir reglur um samkomubann.

Eins og áður segir þá líkti Klopp biðinni eftir bikarnum við jólin. „Við erum búnir að vera sigurvegarar í um mánuð núna. Þetta er smá eins og jólin, þú veist að þú ert að fá ákveðna gjöf en maður er samt spenntur. Þetta verður sérstakt. Ég er svo sannarlega ánægður að strákarnir fái þetta augnablik, þeir eiga það svo skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“