fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Listakona og ljósmyndari selur eign sína við Háaleitisbraut

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 18. júlí 2020 15:30

Mynd/Trausti Fasteignasala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt og falleg íbúð er til sölu í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. Gott útsýni er úr íbúðinni sem er á fjórðu hæð. Listakonan og ljósmyndarinn Hallgerður Hallgrímsdóttir býr í íbúðinni ásamt manni sínum og dóttur. Hallgerður lærði fatahönnun og hefur meðal annars starfað sem blaðamaður. Hallgerður er dóttir rithöfundarins Hallgríms Helgasonar.

Íbúðin sem um ræðir er tveggja herbergja og 71 fermeter. Húsið var byggt árið 1965.

Eldhúsið er skemmtilega innréttað. Mynd/Trausti Fasteignasala
Fallegt útsýni úr eldhúsinu. Mynd/Trausti Fasteignasala
Fallegur stíll á baðherberginu. Mynd/Trausti Fasteignasala
Hér má sjá útsýnið af svölunum. Mynd/Trausti Fasteignasala
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Í gær

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka

Hörður hafnar með öllu ásökunum Haddar og ætlar í mál dragi hún orð sín ekki til baka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu, beitingu 71. gr. og telur stjórnarflokkana hafa staðið sig betur

Meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu, beitingu 71. gr. og telur stjórnarflokkana hafa staðið sig betur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Litlu munaði að hnífaárás í Reykjanesbæ endaði með manndrápi – Maður í stjórnlausri neyslu réðist á fjölskylduföður

Litlu munaði að hnífaárás í Reykjanesbæ endaði með manndrápi – Maður í stjórnlausri neyslu réðist á fjölskylduföður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu