fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Grjót og aurskriður í námunda íbúabyggðar á Ísafirði

Heimir Hannesson
Föstudaginn 17. júlí 2020 12:42

Skutulsfjörður og Ísafjarðarbær mynd/Háskólasetur Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæjarblaðið BB greindi frá því fyrir stuttu að grjót og aurskriður hafi fallið ofan við Hlíðarveg á Ísafirði. Hlíðarvegur er efsta gatan í fjallshlíðinni ofan við bæjinn. Gatan er beint ofan við Safnahúsið í bænum.

Miklir vatnavextir hafa fylgt úrhellisúrkomu og roki í dag en appelsínugul viðvörun Veðurstofunnar er enn í gildi og verður til miðnættis í dag, föstudag. Rjúfa þurfti göngubrú þegar Buná flæddi yfir bakka sína og rýma þurfti tjaldsvæðið í Tungudal af þeim sökum. Enn fremur féll aurskriða yfir veginn upp Bolafjall við Bolungarvík og er vegurinn lokaður.

Meðfylgjandi eru vídeómyndir af nýfallinni skriðunni ofan við Ísafjörð teknar af Kristni H. Gunnarssyni, fyrrum Alþingismanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurður leitar að manninum sem bankaði upp á hjá öldruðum frænda hans í Blesugróf – Heitir 100 þúsund krónum fyrir upplýsingar

Sigurður leitar að manninum sem bankaði upp á hjá öldruðum frænda hans í Blesugróf – Heitir 100 þúsund krónum fyrir upplýsingar
Fréttir
Í gær

Ásthildur Lóa – Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hafi farið í einu og öllu eftir kröfum stórútgerðarinnar

Ásthildur Lóa – Ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hafi farið í einu og öllu eftir kröfum stórútgerðarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök

Segir tafir á Hvammsvirkjun ekkert hafa með náttúruvernd að gera heldur lagaflækjur og mistök