fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Hodgson reyndi að næla í undrabarn United í ágúst

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 15:00

Andreas Pereira fagnar marki ásamt liðsfélögum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, var á óskalista Crystal Palace í byrjun tímabils.

Greenwood verður í eldlínunni í kvöld er United spilar við einmitt Palace á Selhurst Park.

Roy Hodgson, stjóri Palace, segir að félagið hafi reynt að fá framherjann áður en tímabilið fór af stað.

,,Mason er frábær leikmaður. Við höfum vitað af honum og held að við höfum spurst fyrir um hann í byrjun tímabils,“ sagði Hodgson.

,,Við vildum athuga hvort það væri hægt að fá hann á láni. Auðvitað var svarið neikvætt. Þeir horfa á hann sem einn af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað