fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Arteta: Þurfum að styrkja hópinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 14:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, veit að félagið þarf að styrkja sig á leikmannamarkaðnum í sumar.

Arsenal hefur ekki staðist væntingar á leiktíðinni og eru margir sem gætu þurft að færa sig um set fyrir næstu leiktíð.

,,Ég held að það sé ansi augljóst að við þurfum að styrkja leikmannahópinn,“ sagði Arteta.

,,Að komast að hlið annarra liða, ég hef séð lið gera það á einu ári og ég hef séð önnur sem ná því aldrei. Sum gera það á fjórum eða fimm árum.“

,,Þetta veltur allt á samhengingu, hversu mikið þú getur eytt og hversu miklu þú þarft að breyta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað