fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Guardiola: Stjórnarformaðurinn er ekki ánægður með mín störf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að stjórnarformaður félagsins sé ekki ánægður með hans störf í vetur.

City reyndi að berjast um enska meistaratitilinn við Liverpool en átt í raun aldrei möguleika í því kapphlaupi.

Guardiola verður að öllum líkindum áfram hjá City á næstu leiktíð og ætlar sér að gera betur.

,,Ég heimta mikið frá mínu félagi. Þegar það er eitthvað sem mér líkar ekki við þá segi ég það við stjórnarformanninn en hann er ekki ánægður með mig,“ sagði Guardiola.

,,Við enduðum 21 stigum á eftir Liverpool. Hann er ekki ánægður. Við ræðum saman innbyrðis og reynum að gera betur á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?