fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Guardiola: Stjórnarformaðurinn er ekki ánægður með mín störf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að stjórnarformaður félagsins sé ekki ánægður með hans störf í vetur.

City reyndi að berjast um enska meistaratitilinn við Liverpool en átt í raun aldrei möguleika í því kapphlaupi.

Guardiola verður að öllum líkindum áfram hjá City á næstu leiktíð og ætlar sér að gera betur.

,,Ég heimta mikið frá mínu félagi. Þegar það er eitthvað sem mér líkar ekki við þá segi ég það við stjórnarformanninn en hann er ekki ánægður með mig,“ sagði Guardiola.

,,Við enduðum 21 stigum á eftir Liverpool. Hann er ekki ánægður. Við ræðum saman innbyrðis og reynum að gera betur á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“