fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Kepa sá versti síðan 1994

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins einn markvörður Chelsea í sögu úrvalsdeildarinnar sem hefur fengið á sig jafn mörg mörk og Kepa Arrizabalaga.

Kepa eins og hann er kallaður hefur verið gagnrýndur á tímabilinu og þykir ekki traustur á milli stanganna.

Kepa er dýrasti markvörður í sögunni en hann kostaði 72 milljónir punda frá Athletic Bilbao árið 2018.

Það er aðeins maður að nafni Dmitri Kharin sem fékk á sig fleiri mörk tímabilið 1993-1994.

Kepa hefur fengið á sig 42 mörk til þessa í deildinni og fékk Kharin á sig 48.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“