fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Annar leikmaður varð fyrir rasisma: ,,Þú ert bara andskotans api“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina varð Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, fyrir kynþáttafordómum á samskiptamiðlinum Instagram.

Zaha fékk ógeðsleg skilaboð fyrir leik gegn Aston Villa sem hans menn töpuðu að lokum 2-0.

Það var 12 ára strákur sem sendi þessi skilaboð á Zaha en lögreglan var ekki lengi að handtaka drenginn.

Ekki löngu seinna kom upp annað rasískt mál þar sem framherjinn David McGoldrick varð fyrir fordómum.

McGoldrick birti sjálfur skjáskot af ógeðslegum skilaboðum sem hann fékk eftir 3-0 sigur á Chelsea.

,,Lífið þitt er tilgangslaust, þú ert bara andskotans api,“ var á meðal annars skrifað til McGoldrick sem vakti athygli á þessu á Twitter.

Lögreglan í Sheffield vinnur nú með félaginu til að finna þann sem á sök á árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“