fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Annar leikmaður varð fyrir rasisma: ,,Þú ert bara andskotans api“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina varð Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, fyrir kynþáttafordómum á samskiptamiðlinum Instagram.

Zaha fékk ógeðsleg skilaboð fyrir leik gegn Aston Villa sem hans menn töpuðu að lokum 2-0.

Það var 12 ára strákur sem sendi þessi skilaboð á Zaha en lögreglan var ekki lengi að handtaka drenginn.

Ekki löngu seinna kom upp annað rasískt mál þar sem framherjinn David McGoldrick varð fyrir fordómum.

McGoldrick birti sjálfur skjáskot af ógeðslegum skilaboðum sem hann fékk eftir 3-0 sigur á Chelsea.

,,Lífið þitt er tilgangslaust, þú ert bara andskotans api,“ var á meðal annars skrifað til McGoldrick sem vakti athygli á þessu á Twitter.

Lögreglan í Sheffield vinnur nú með félaginu til að finna þann sem á sök á árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“