fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Útskýrir af hverju Haaland var fjarlægður – Of vinsæll

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:05

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Naesheim, starfsmaður PSS Securitas, hefur útskýrt atvik sem átti sér stað um helgina í Noregi.

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var vísað burt af skemmtistað í heimalandi sínu og var myndband af atvikinu birt á netinu.

Haaland var sjálfur ekki sáttur við aðgerðir öryggisgæslunnar og óánægður með að vera rekinn út af skemmtistaðnum. Ástæðan er sú að mikið af fólki hópaðist í kringum stórstjörnuna og virti það ekki sóttvarnarreglur í tengslum við COVID-19.

,,Það eru í gildi reglur vegna COVID-19 og öryggisgæslan sá  hóp af fólki sem hópaðist í kringum Erling Braut Haaland,“ sagði Naesheim í samtali við þýska netmiðilinn Bild.
,,Við vissum að fólkið myndi ekki hætta að hópast í kringum hann og biðja um myndir svo við að við þurftum að biðja hann um að yfirgefa staðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“