fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Torres hafnaði nýju tilboði

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres, vonarstjarna Valencia, hefur ákveðið að hafna nýjasta samningstilboði félagsins.

Frá þessu er greint í dag en þessi 20 ára gamli leikmaður er talinn mikið efni og fær einnig mikið að spila.

Samkvæmt fregnum bauð Valencia Torres góða launahækkun en hann vill fá enn stærri tékka.

Barcelona hefur sýnt vængmanninum áhuga og eru líkur á að hugur hans leiti þangað.

Juventus og Borussia Dortmund eru einnig áhugasöm en Torres á aðeins eitt ár eftir af sínum samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær