fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 13:10

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, íhugar að fá sér húðflúr af fyrsta deildarmeistaratitli liðsins í úrvalsdeildinni.

Liverpool vann nýlega sinn fyrsta úrvalsdeildartitil en deildin var stofnuð árið 1992.

Seinasti deildarmeistaratitill Liverpool kom árið 1990 þegar öðruvísi deildarkeppni var í gangi.

Henderson útilokar það ekki að hann muni fá sér húðflúr eftir þennan frábæra sigur í sumar.

,,Það er möguleiki! Nokkrir af strákunum hafa nefnt þetta áður,“ sagði Henderson.

,,Ég held að ég geti ekki brugðist þeim en við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar