fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Leroy Sane búinn að semja við Bayern Munchen

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að samþykkja að selja vængmanninn Leroy Sane til Bayern Munchen.

Það er BBC sem fullyrðir þetta í kvöld en Sane var nálægt því að semja við Bayern í fyrra.

Sane bað City um að fá að fara eftir tímabilið og borgar Bayern allt að 54,8 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Sane er 24 ára gamall landsliðsmaður Þýskalands en hann kom frá Schalke fyrir fjórum árum.

Sane vann deildina tvisvar með City en hefur verið mikið meiddur á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu