fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sancho má fara ef hann grátbiður en hefur einhver efni á honum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund segir að félagið sé tilbúið að selja hann en efast um að eitthvað félag hafi efni á honum.

Dortmund vill fá um 100 milljónir punda fyrir Sancho en kórónuveiran hefur orðið til þess að fá félög hafa slíkar upphæðir.

Manchester United hefur mikinn áhuga en samkvæmt fréttum þarf félagið að byrja á að losa sig við leikmenn til að fá Sancho.

„Ef Jadon kemur til okkar og biður um að fara, sem hefur ekki gerst ennþá. Þá ræðum við það,“ sagði Hans-Joachim Watzke.

„Ég held að ekkert félag sé tilbúið að borga þessa upphæð sem við förum fram á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu